Skráning hafin í EnduroCrossið

Endurocross
Skráning er hafin í endurocrossið sem VÍR heldur á Sólbrekkusvæðinu 5.nóvember næstkomandi. Jói Kef og félagar hafa lofað frábærri braut sem allir geta ráðið við og auk þess verða hjáleiðir fyrir þá sem verða orðnir þreyttir.

Keppt verður í tveimur flokkum, einmenning og tvímenning. Keppnisgjaldið er 4000 krónur á mann, þ.e. 4000 í einmenninginn og 8000 fyrir liðið í tvímenningi.

Video frá brautarlagningu hér

Skráning í EnduroCross hjá VÍR 5.nóvember á Sólbrekkusvæðinu.
Setjið nafn á keppanda eða báðum keppendum í athugasemdir eftir að smellt hefur verið á GREIÐA hnappinn.
4.000 ISK
Einn eða tveir í liði

Ein hugrenning um “Skráning hafin í EnduroCrossið”

Skildu eftir svar