Allt á fullu á Selfossi

Selfyssingar liggja ekki með hendur í skauti sér þessa dagana enda bara örfáir dagar til keppni. Hressilegar endurbætur standa yfir fyrir MXoN styrktarkeppnina sem verður á laugardaginn og hér eru nokkrar myndar af framkvæmdunum í gær.

Efnið keyrt í brautina

Myndir fengnar að láni af þrælfínni fésbókarsíðu Árborgara

Skildu eftir svar