Greinasafn fyrir flokkinn: ISDE

International Six Days Enduro skammstafað ISDE er í daglegu tali bara kallað „Six days“.
Six days er landsliðakeppni í enduro.

Six days – MXoN – Eurotrip 2012

af jonni.is

Um helgina fór fram lokahóf MSÍ og í tilefni þess var ég beðinn um að klippa saman eitthvað efni frá Six Days ferðinni hjá okkur strákunum. Ég byrjaði að kíkja á efnið og mér féllust hendur þegar ég sá að þetta voru rúmur 5 og hálfur tími sem ég ætlaði einhvernveginn að ná að gera skil á nokkrum mínútum ! En að lokum tókst mér að koma þessu saman í þetta stutta myndband sem ég náði reyndar ekki að klára fyrr en lokahófið var byrjað og fékk það sent með usb lykli rétt fyrir sýningu ! Það reyndar klúðraðist svo sýningin á lokahófinu þar sem það hikstaði agalega, sennilega tölvan ekki að höndla full gæði af video eða eitthvað, frekar mikill bömmer eftir alla vinnuna ! En hérna er þetta komið á netið og fyrir alla til að skoða, vona að þið njótið þess og það skíni í gegn hvað þetta var geggjuð ferð í alla staði 😉 ! Gjörið svo vel…

 

Dagur 4

og svo auðvitað bloggið á Jonni.is

Dagur 3 í Six days


Dagur 2

Meira video.

Dagur 1 í ISDE

Strákarnir okkar eru í 20 sæti af 24 liðum í Six days keppninni.

Nánari úrslit eru hér. – Bloggið frá Jonna er hér.

og hér kemur svo myndband frá fyrsta degi…


Six days byrjar á mánudaginn

ISDE Six days keppnin byrjar á mánudaginn. Íslenska liðið er mætt á svæðið og undirbúningur á fullu. Einn meðlimur íslenska liðsins er Jónas Stefánsson og er hann hrikalega duglegur að blogga um hvað er í gangi.

Kíkið á bloggið hans, jonni.is, og sjáið hvað er að gerast hjá liðinu

hér er svo Facebook síða liðsins