Six days byrjar á mánudaginn

ISDE Six days keppnin byrjar á mánudaginn. Íslenska liðið er mætt á svæðið og undirbúningur á fullu. Einn meðlimur íslenska liðsins er Jónas Stefánsson og er hann hrikalega duglegur að blogga um hvað er í gangi.

Kíkið á bloggið hans, jonni.is, og sjáið hvað er að gerast hjá liðinu

hér er svo Facebook síða liðsins

Skildu eftir svar