Enduro – Klaustur 2013

Miðvikudaginn 22.05.13. Munum við vera með skoðun og skráningu fyrir Enduro – Klaustur 2013.

Skoðun og skráning verður hjá BL Sævarhöfða 2. Hefst kl 18:30 og stendur til kl 19:30. 

Afhent verða keppnisnúmer á hjólin, skráning og greiðslur staðfestar.

Hvað þarftu að hafa með:

HJÓLIÐ Í LAGI. Ekkert brotið plast, engin brotin handföng, bremsur og legur í lagi og gripin heil á endum.

STAÐFESTINGU á greiðslu félagsgjalda ef þú hefur ekki greitt félagsgjöld til VÍK.

KVITUN fyrir tryggingum eða skráningarnúmer.

HJÁLMINN sem verður að standast skoðun.

 

ATH: Keppnisstjórn áskilur sér rétt til að vísa keppendum úr keppni ef hjólin standast ekki skoðun.

5 hugrenningar um “Enduro – Klaustur 2013”

Skildu eftir svar