Vefmyndavél

Skráningu lokið í fyrstu umferðina

Alls eru 76 keppendur skráðir í fyrstu umferðina í Íslandsmótinu í motocrossi sem fer fram í Bolaöldu á laugardaginn.
Fjöldi keppenda eftir flokkum er eftirfarandi:

85 flokkur: 7
B-flokkur: 15
B-flokkur 40 og eldri:8
MX-Unglingaflokkur: 14
MX-2: 9
MX-Open: 9
MX-Kvenna: 14

2 comments to Skráningu lokið í fyrstu umferðina

Leave a Reply