Vefmyndavél

Keppendalistinn á Klaustri

Ágætu keppendur.

Hér er listinn fyrir Klaustur eins og við höfum náð að skrúfa hann saman. Það hefur gengið töluvert á hvað varðar allra handa breytingar fram að þessu og algjörlega líklegt að eitthvað hafi skolast til.

Margir hafa látið fylgja góðar upplýsingar um meðkeppndur, allt of margir treysta á djúpt innsæi skráningardeildar og jafnvel hugsanalestur. Endilega farið nú yfir þennan lista sem fyrst og ef einhverjar athugasemdir eru,  þá senda strax auðskiljanlegar leiðréttigar á skráning@msisport.is

Setjið í subject póstsins:  Klausturlisti  svo pósturinn skili sér í réttar hendur.

Endilega notið fullt nafn á öllum aðilum og helst kennitölu. Engar langlokur um stöðuna – bara koma sér beint að efninu. Hver er hættur við, Hver flyst hvert o.s.frv. – og láta endilega fylgja hvernig endanlegt lið á að líta út.

Það er voðalega erfitt að átta sig á hver ætlar að gera hvað, þegar menn skrifa t.d.:

„Hæ! Ég er skráður með Didda í TVÍ en, Guddi er í mauki og er hættur við, svo að Silli sem ætlaði að keppa með Gunna pabba sínum, og er að fara til útlanda, tekur hans pláss en svo bætist Doddi í liðið (hann var skráður með Sjonna í fyrra!!) og þá erum við að spá í að vera bara í ÞRÍ.  Nema sko einn fari í JÁRN, þá verður það bara ég og mamma í AFKVÆMA  –  OK?“  😉

Kv. Skráningardeild VÍK

 

Flokkur Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3
90+ Birgir Jónsson Sigurður Villi Stefánsson
90+ Bragi Ólafsson Ólafur Jóhann Ólafsson
90+ Einar Sverrisson Sverrir Jónsson
90+ Grétar Sölvason Árni Örn Stefánsson
90+ Guðbergur Guðbergsson Sigmundur Sæmundsson
90+ Gunnar Björnsson Jósef Gunnar Sigþórsson
90+ Jón Kristján Jacobsen Með Jóni ???
90+ Kristján Steingrímsson Stefán Gunnarsson
90+ Kristján Viðar Bárðarson Garðar Þór Hilmarsson
90+ Steingrímur Leifsson Þorvarður Björgúlfsson
90+ Sveinn Borgar Jóhannesson Elvar Kristinsson
90+ Þorgeir Ólason Ingiþór Ólafsson
AFKV Baldvin Þór Gunnarsson Með Baldvini ???
AFKV Benedikt Hálfdánarson Benedikt Benediktsson
AFKV Bergur Ingi Arnarson Örn Ingi Bergsson
AFKV Guðbjartur Stefánsson Arnar Ingi Guðbjartsson
AFKV Gunnar Óli Sigurðsson Sigurður Ingi Bjarnason
AFKV Karen Arnardóttir Örn Erlingsson
AFKV Kristján Geir Mathiesen Daníel Kristján Mathiesen
AFKV Ólafur Þór Gíslason Gísli Þór Ólafsson
JÁRN Andri Kristján Ívarsson
JÁRN Armas Salsola
JÁRN Atli Fannar Bjarnason
JÁRN Ásgeir Elíasson (1906
JÁRN Baldur Pálsson
JÁRN Birgir Már Georgsson
JÁRN Björn Pétursson
JÁRN Brynjar Örn Áskelsson
JÁRN Egill Stefán Jóhannsson
JÁRN Eiríkur Rúnar Eiríksson
JÁRN Guðmundur Tryggvi Ólafsson
JÁRN Gunnlaugur Sigurjónsson
JÁRN Hallfreður Ragnar Björgvinsson
JÁRN Haraldur Björnsson
JÁRN Haraldur Ólafsson
JÁRN Haraldur Örn Haraldsson
JÁRN Hilmar Hauksson
JÁRN Jóhann Smári Gunnarsson
JÁRN Jón Helgi Snorrason
JÁRN Jón Símonarson
JÁRN Pálmi Blængsson
JÁRN Pálmi Freyr Gunnarsson
JÁRN Reynir Hrafn Stefánsson
JÁRN Viðar Þór Hauksson
JÁRN Vikar Karl Sigurjónsson
JÁRN Þór Emilsson
JÁRN Þór Kjartansson
KVENNA Gréta María Kristinsdóttir Aníta Hauksdóttir
KVENNA Signý Stefánsdóttir Bryndís Einarsdóttir
KVENNA Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Einey Ösp Gunnarsdóttur
KVENNA Theodóra Björk Heimisdóttir Eyrún Björnsdóttir
TVÍ Aðalsteinn Ingi Jónsson Trausti Guðmundsson
TVÍ Aron Berg Pálsson Daníel Freyr Árnason
TVÍ Aron Ómarsson Örn Sævar Hilmarsson
TVÍ Atli Már Guðnason Ágúst Már Viggósson
TVÍ Atli Már Magnússon Michael B. David
TVÍ Atli Vilhelm Hjartarson Þorsteinn Sigurlaugsson
TVÍ Ágúst Björnsson Haukur Þorsteinsson
TVÍ Ármann Ólafur Guðmundsson Bjarni G. Nicolaisson
TVÍ Ármann Örn Sigursteinsson Með Ármanni Erni ???
TVÍ Ásgeir Elíasson  0202 Með Ásgeiri  ???
TVÍ Ástráður Ási Magnússon Sindri Snær Birgisson
TVÍ Baldvin Hermann Ásgeirsson Óskar Kristinn Óskarsson
TVÍ Benedikt Helgason Pálmar Pétursson
TVÍ Benedikt Hermannsson Stefán Helgi Garðarsson
TVÍ Benedikt Þrastarson Axel Óli Breiðfjörð
TVÍ Birkir Freyr Björgvinsson Steinar Már Ragnarsson
TVÍ Bjarki Sigurðsson Eyþór Reynisson
TVÍ Bjarni Bogi Gunnarsson Með Bjarna Boga ???
TVÍ Bjarni Sigurgeirsson Með Bjarna Sig.   ???
TVÍ Bjarni Valsson Sveinn Bjarni Magnússon
TVÍ Björgvin Atlason Loftur Guðni Matthíasson
TVÍ Björn Ingi Guðjónsson Gunnlaugur Jónsson
TVÍ Brynjar Freyr Þórhallsson Páll Snorrason
TVÍ Brynjar Kristjánsson Hákon Andrason
TVÍ Brynjar Þór Gunnarsson Hákon Ingi Sveinbjörnsson
TVÍ Daníel Ingi Birgisson Ólafur Einarrson
TVÍ Eiríkur Arnar Hansen Sindri Jón Grétarsson
TVÍ Erling Valur Friðriksson Óskar Þór Gunnarsson
TVÍ Ernir Freyr Sigurðsson Með Erni Frey
TVÍ Eysteinn Jóhann Dofrason Haukur Guðmundsson
TVÍ Eyþór Gunnarsson Hafþór Már Benjamínsson
TVÍ Garðar Atli Jóhannsson Sölvi Borgar Sveinsson
TVÍ Garðar K. Vilhjálmsson Bjarni Brynjólfsson
TVÍ Geir Ó. Arnarson Hansen Kristján Ingi Jóhannsson
TVÍ Grétar Már Þorvaldsson Leifur Þorvaldsson
TVÍ Guðbjartur Magnússon Ingvi Björn Birgisson
TVÍ Guðmundur H Hannesson Sigurður Sveinn Nikulásson
TVÍ Guðmundur Óli Gunnarsson Magnea Magnúsdóttir
TVÍ Gunnar Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnarsson
TVÍ Gunnar Sveinn Kristinsson Karl Ágúst Hoffrits
TVÍ Gunnar Sölvason Friðjón Ingi Guðmundsson
TVÍ Gunnþór Sigurgeirsson Tryggvi Berg Friðriksson
TVÍ Hafsteinn Snorri Halldórsson Kristinn Magnússon
TVÍ Haraldur Gunnarsson Victor Ingvi Jacobsen
TVÍ Haukur Hlíðkvist Ómarsson Hrafn H. Hauksson
TVÍ Haukur Snær Jakobsson Guðjón Ólafsson
TVÍ Heimir Sigurðsson Ármann Ingi Ingvason
TVÍ Hekla Daðadóttir Björn B. Steinarsson
TVÍ Helgi Finnbogason Jón Kristinn Valsson
TVÍ Helgi Valur Georgsson Einar Bragason
TVÍ Hjálmar Jónsson kt. ????? Björgvin Jónsson
TVÍ Hjörleifur Björnsson Elí Hólm Snæbjörnsson
TVÍ Hjörtur Pálmi Jónsson Stefán Órn Magnússon
TVÍ Hrafn Guðbergsson Með Hrafni  ???
TVÍ Hrafnkell Sigtryggsson Helgi Már Hrafnkellsson
TVÍ Hrannar Sigurðsson Sigurður Þorsteinsson
TVÍ Hugi Þór Hauksson Með Huga  ???
TVÍ Hörður Eyþórsson Unnar Vigfússon
TVÍ Hörður Másson Með Herði  ???
TVÍ Ingi Örn Kristjánsson Karl Bergmann Pálsson
TVÍ Ísak Guðjónsson Gústaf Adolf Hermannsson
TVÍ Jóhann Björgvinsson Sævar Birgisson
TVÍ Jóhann Bragi Ægisson Ómar Stefánsson
TVÍ Jóhann Gunnar Hansen Arnarson Stefán Þór Jónsson
TVÍ Jóhann Pétur Hilmarsson Sveinbjörn Hjaltason
TVÍ Jóhannes Bjarni Bjarnason Með Jóhannesi  ???
TVÍ Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson Stevie Mackenzie
TVÍ Jón Viðar Sigurgeirsson Með Jóni Viðari ???
TVÍ Jón Þorkell Jóhannsson Með Jóni Þorkeli  ???
TVÍ Jónas Stefánsson Daði Erlingsson
TVÍ Kjartan Hjalti Kjartansson Heimir Barðason
TVÍ Kristinn Guðmundsson Hreinn Heiðar Halldórsson
TVÍ Kristján Már Magnússon Máni Sigfússon
TVÍ Magnús Árnason Orri Hermannsson
TVÍ Magnús Guðbjartur Helgason Birgir Guðbjörnsson
TVÍ Magnús Indriðason Finnbogi Jónsson
TVÍ Magnús Jóhannsson Geirharður Jóhannsson
TVÍ Orri Jónsson Björgvin Andri Garðarsson
TVÍ Ólafur Freyr Ólafsson Axel S Arndal
TVÍ Ólafur Haukur Hansen Vignir Örn Oddsson
TVÍ Ólafur Weywadt Stefánsson Með Ólafi  ???
TVÍ Óskar Svanur Erlendsson Jón þór Eggertsson
TVÍ Pétur Þorleifsson Andrés Hinriksson
TVÍ Ragnar Ingi Stefánsson Með Ragnari  ???
TVÍ Samúel Ásgeir White Jóhannes Stephensen
TVÍ Sigurjón Eiðsson Með Sigurjóni  ???
TVÍ Skúli Þór Johnsen Með Skúla Þór  ???
TVÍ Steingrímur Örn Kristjánsson Jón Ásgeir Þorláksson
TVÍ Svanur Gíslason Sigurjón Gíslason
TVÍ Sævar Örn Kristjánsson Þorgils Snorrason
TVÍ Valdimar Þórðarson Gunnlaugur Rafn Björnsson
TVÍ Viktor Guðbergsson Kjartan Gunnarsson
TVÍ Þorbjörn Heiðar Heiðarsson Með Þorbirni  ???
TVÍ Þorsteinn Már Sigurðarson Með Þorsteini ???
TVÍ Þórarinn M Stefánsson Karl Lilliendahl Ragnarsson
TVÍ Þröstur Júlíusson Viðar Helgason
TVÍ Ævar Sveinn Sveinsson Með Ævari  ???
ÞRÍ Ásgeir Ásgeirsson Ólafur Páll Sölvason Björn Þorri Viktorsson
ÞRÍ Bjarni Hannesson Jón Ágúst Garðarsson Ólafur Ragnar Ólafsson
ÞRÍ Finnbogi Þorsteinsson Hákon Ingi Jörundsson Hilmar Hjörleifsson
ÞRÍ Guðjón Magnússon Torfi Hjálmarsson Freyr Torfason
ÞRÍ Guðmundur Siemsen Með Guðmundi ??? Með Guðmundi ???
ÞRÍ Guðmundur Þorgrímsson Brandur Gunnarsson Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
ÞRÍ Hallgrímur Ingvar Steingrímsson Með Hallgrími  ??? Með Hallgrími  ???
ÞRÍ Haukur Ingi Hjaltalín Með Hauki ?? Með Hauki ??
ÞRÍ Hjalti Már Bjarnason Georg Gíslason Bjarki Logason
ÞRÍ Jens Þór Jensson Með Jens ???
ÞRÍ Magnús Þór Sveinsson Grétar Jóhannesson Þorvaldur Ásgeirsson
ÞRÍ Ólafur V Sigurvinsson Guðmundur Ingi Hauksson
ÞRÍ Robert Knasiak Michal Mielcarek Marcin Antolek
ÞRÍ Sigdór Yngvi Kristinsson Sæþór Birgir Sigmarsson Valtýr Birgisson
ÞRÍ Sigurjón Ingi Sigurðsson Páll Ragnar Pálsson Grétar Strange
ÞRÍ Svavar Máni Hannesson Bjarki Dagur Guðjónsson Arnar Gauti Þorsteinsson
ÞRÍ Sveinbjörn Höskuldsson Kolbrún Ottósdóttir Freyr Sveinbjarnarson

6 comments to Keppendalistinn á Klaustri

 • Hjörtur-220

  Halló Halló braking news er Guddi slasaður. Disess þá er þetta allt opið.
  Hvenær kemur svo ráslistinn eða ætlið þið að setja allar augl stofurnar á eftirvinnu að prenta numer í næstu viku…
  Takk fyrir takk

 • Halló halló, hvar hefur þú verið – við prentum númer fyrir alla og afhendum í næstu viku og fram í skráningu. Planið er að vera með keppendafund hjá BL (Ingvari Helgasyni) á þriðjudag eða miðvikudag eins og við gerðum í fyrra. Kli

 • agustb

  Munið að það eru enn nokkur sæti laus í Six Days Klausturs námskeiðið í fyrramálið, hringið í 895 2123 til að láta vita. Svo sleppur örugglega að mæta bara tímanlega í fyrramálið og skrá sig á staðnum.

  Sjá meira á :
  https://www.facebook.com/#!/isde2012teamiceland

 • gah

  Frábært að maður fái miðana sína útprentaða hjá ykkur og þurfi ekki að vesenast í því. En rásröðin ? Væri gaman að sjá það, hvort eitthvað hafi skolast til í þessum liðshræringum.
  kv.

 • jonhelgi23

  hérna hvenar fær maður númerinn hjá ykkur

 • Elli RMR

  jonhelgi23 lestu það sem Keli skrifar..

Leave a Reply