Brautarstarfsmenn á Klaustri

Undirbúningur fyrir Klausturskeppnina er í fullum gangi. Þeir sem hafa áhuga á að hjálpa til eru meira en lítið velkomnir.

Þeir sem eru áhugasamir um að verða brautarstarfsmenn (Race Police) geta sent póst á palli@emax.is og boðið sig fram. Æskilegt er að starfsmenn komi með sitt eigið faratæki til að nota. Allskonar faratæki eru hentug fyrir þessa starfsmenn, bæði fjórhjól, mótorhjól, trialhjól og jafnvel bara gönguskór.

 

Skildu eftir svar