Keppnisdagatal 2012

MSÍ hefur birt keppnisdagatal fyrir árið 2012.
Helsta breytingin frá fyrra ári er sú að nú eru 6 keppnir í Íslandsmótinu í motocrossi þar sem aðeins 5 bestu gilda hjá hverjum keppanda. Svipaða sögu er að segja um Íslandsmótið í Enduro þar sem nú eru 4 keppnir og 3 bestu gilda.
Klaustur keppnin verður haldin 27.maí er nánari frétta að vænta frá henni innan fárra daga.

KEPPNISDAGATAL MSÍ 2012
Grein: Dagsetning: Mótaröð: Staðsetning: Aðildarfélag:
MX 5. Maí. Íslandsmót Sólbrekka VÍR
Enduro/CC 12. Maí. Íslandsmót Reykjavík / Suðurland VÍK / VÍR
6 tímar. 27. Maí. Off-Road 6 tímar Klaustur VÍK / MSÍ
MX 2. Júní. Íslandsmót Ólafsfjörður
Enduro/CC 16. Júní. Íslandsmót Akureyri KKA
MX 7. Júlí. Íslandsmót Akranes VIFA
MX 21. Júlí. Íslandsmót Selfoss
Enduro/CC 28. Júlí. Íslandsmót Egilsstaðir START
MX 4. Ágúst. Unglingamót Selfoss UMFÍ / MSÍ / MÁ
MX 11. Ágúst. Íslandsmót Akureyri KKA
MX 25. Ágúst. Íslandsmót Reykjavík Bolalda VÍK
Enduro/CC 8. Sept. Íslandsmót Reykjavík / Suðurland VÍK / VÍR
Enduro 24. – 29. Sept. Alþjóðlegt ISDE Six Days FIM / Þýskalnd
MX 29. & 30. Sept. Alþjóðlegt MX of Nation FIM / Belgía
Árshátíð 10. Nóvember. Uppskeruhátíð Reykjavík MSÍ

Nánari dagatal, með sandspyrnum og fleira, má finna á vef MSÍ.

3 hugrenningar um “Keppnisdagatal 2012”

  1. HA HA HA HA.Flottur, var að tala um afhverju er það ekki í dagatalinu aron minn..

Skildu eftir svar