Æfingaferð til Lommel

Ég og Eysteinn vorum með Reyni og Eyþóri í Lommel, og þar er Eyþór oft búinn að sýna flotta takta.  Við Eysteinn fengum að spreyta okkur í b-móti, sem var ótrúlega skemmtilegt.   Hér er smá demo af ferðinni, smelli mótinu inn seinna, er að klippa það til.

 

 

Hér er viðbót við videóið, sem er þó aðallega viðtal við Reiner sem er staðarhaldari í Lommel.

Reynir lofaði svo að koma með flott videó af Eyþóri og strákunum frá Frakklandi 🙂

Skildu eftir svar