Vefmyndavél

Engin kreppa hjá BMW

Knight
BMW Motorrad hefur gert samning við þrjá ofur-ökumenn fyrir Enduro heimsmeistaramótið 2009. Það eru engir aðrir en Man-eyjarbúinn David Knight (margfaldur WEC, GNCC og Klaustur meistari ) og svo Finnarnir, Juha Salminen (sautján sinnum WEC meistari) og Marko Tarkkala sem munu aka fyrir BMW í öllum átta umferðunum.

BMW hefur einning á prjónunum að taka þátt í einhverju umferðum bandarísku GNCC keppninnar.
Það má því búast við því að BMW setji mark sitt á enduro keppnir næsta árs.

Leave a Reply