Vefmyndavél

14.11 Þorlákshöfn – nýlöguð

Við Gunnar fórum og löguðum brautina eitthvað áðan hún var sléttuð og ég lagaði uppstökk og lendingar á einhverjum pöllum þannig að hún ætti að vera mjög góð á morgunn það er ef það snjóar ekki í nótt.
Kreppukeppnin verður 29. nóv af veður leyfir nánari uppl. síðar.
Kv. Sindri Þorlákshöfn

1 comment to 14.11 Þorlákshöfn – nýlöguð

  • andrimar

    Fór í brautina í gær og hún var mjög góð, nýbúið að slétta hana og lítið sem ekkert frost í henni, tveir staðir sem maður þurfti að passa sig á.

    kv, Andri

Leave a Reply