Vefmyndavél

Mikið fjör á krakkaæfingum VÍK í Reiðhöllinni í dag.

Það vantaði ekki áhugann hjá krökkunum sem mættu á fystu inniæfingu vetursins. Nokkrar byltur voru í átökunum en krakkarnir eru öll grjóthörð og létu það lítið á sig fá. En ekki var nú verra að hafa foreldrana á kanntinum ef bylturnar voru slæmar. Pálmar Péturs stóð fyrir æfingunni í dag og voru krakkarnir mjög ánægðir með æfingarnar hjá honum.

IMG_3783

Hellingur af myndum eru inná Facbook síður VÍK HÉR:

Leave a Reply