Sumarið er liðið og veturinn framundan, þá er gott að gera og græja

TECH_cable_maintenance_101_340Næst á dagskrá er að fara yfir kúplings og inngjafarbarkana. Reyndar ef hjólið er með vökva kúplingu þá á þarf að skipta um vökva þar, í staðinn fyrir að smyrja, nánar um það síðar.

Barkana er nauðsynlegt að hreinsa og liðka reglulega. Hér í tengli er ódýr útgáfa af því hvernig er hægt að smyrja og hreinsa barkana. Besta reynslan hjá okkur er að byrja með að hreinsa barkana með ryðolíu eða bremsuhreinsir og síðan að setja vel af þunnri olíu þar í gegn, einnig má nota silikon sprey sem smurningu. Til eru sér barkaolía og verkfæri, samanber myndina hér til hliðar.

Hér er tengill til að skoða

Nú er bara að skella sér í að gera og græja.

Góða skemmtun.

Skildu eftir svar