Krakkaæfingar VÍK í Reiðhöllinni í vetur

Krakkaæfingar byrja aftur næstkomandi sunnudag kl 17 í reiðhöllinni í Víðidal. Yngri hópur kl 17-18 og eldri hópur frá 18-19.

Skráning / greiðsla á staðnum / ekki er hægt að hefja æfingar án greiðslu.

Verð til 15. Janúar = 30.000.-  (Greitt við fyrstu æfingu)
Verð pr mánuð        = 10.000.-   ( Ef þáttakandi tekur bara einn mánuð)
Verð pr æfingu        =  3.000.-    (Ef þáttakandi tekur staka æfingu)

Sjáumst á sunnudag ! Gulli & Helgi Már

Ein hugrenning um “Krakkaæfingar VÍK í Reiðhöllinni í vetur”

  1. Hafið þið eitthvað hugsað ykkur að hafa 50cc krakkana sér. Ég tel að 65cc og 85cc eigi nú meiri samleið heldur en 5-7 ára krakkar á 50cc með 65cc. 5-7 ára krakkar sem eru að byrja í sportinu þurfa nú allt aðrar áherslur en þeir sem eru á 65cc og orðnir 9-10 ára.

    Kv Svínabóndinn

Skildu eftir svar