ÁMINNING!! Aðalfundur VÍK verður haldinn 30. október nk.

Aðalfundur félagsins verður haldinn í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 5, miðvikudaginn 30. október nk. kl. 20 í C-sal. Á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar, yfirferð ársreiknings, kosning stjórnar og nefnda ofl.
Ný sjónarmið og skoðanir eru alltaf velkomin – þeir sem hafa áhuga á að koma að starfi félagsins eða taka sæti í stjórn geta sent póst á vik@motocross.is og fengið nánari upplýsingar.

Birt 16. Október 2013.

Skildu eftir svar