Miðasölu líkur á miðvikudaginn

lokahofMiðasölu  á lokahóf MSÍ líkur á miðvikudaginn. Miðasala fer fram á vef MSÍ (www.msisport.is) í gegnum félagakerfið og hjá Magga í Nítró. Munið svo að panta borð hjá Bínu á bjork@motosport.is. og gefa upp nöfn þeirra sem verða á borðinu. Borðin eru 12 manna. Takmarkaður fjöldi miða í boði!
Endilega verið svo með á viðburðasíðunni á Feisinu: https://www.facebook.com/events/220954041413333/?ref_newsfeed_story_type=regular

Skildu eftir svar