Vefmyndavél

Sumarið er tíminn og nú er gott að yfirfara tugguna.

Dirty filter

Skítugur lofthreinsari

Allir sem eru í hjólamennsku kunna að sjálfsögðu að hreinsa loftsíurnar. En oft vill það samt vera þannig að þetta er drullu jobb og hund leinðilegt. Góð regla er að yfirfara loftsíuna eftir hvern hjólatúr, versta afleiðing af stíflaðri síu er að það kemst sandur og drulla meðfram og í gegnum síuna og endar þá inn í mótor. Það getur kostað úrbræddan mótor.  Hrein og vel undirbúin loftsía er góð fjárfesting. ATH loftsíuolían þornar upp ef langt er á milli þrifa, alveg sama þó að hjólið sé ekki notað. Hreinsið upp síuna og setjið nýja loftsíuolíu áður en hjólið er tekið í notkun aftur.

Klikkið HÉR, skoðið vel og drífið ykkur í að græja og gera.

 

Leave a Reply