Vefmyndavél

Selfoss opnar í dag

Brautarstjórinn hefur talað, Selfoss brautin verður opnuð núna á eftir KLUKKAN 2, miðar verða til sölu í pulsuvagninum en einnig er hægt að skrá sig í deildina og fá árskort í brautina á 10þús samtals… Júlli brautarstjóri verður uppí braut og skráir niður ef menn vilja fá 10þús kr dílinn og hjóla eins og þá lystir það sem eftir er af sumrinu, annars er verðið 1000kr fyrir félagsmenn og 1500 fyrir utanfélagsmenn.

Leave a Reply