Fjör á Akureyri um verslunarmannahelgina.

Svona var stemmingin á Akureyri. Viktor # 84 með peggascrubb. Mynd fengin að láni hjá Róberti Magnússyni.

Akureyringar eru með góða braut að venju, góð aðsókn var í brautina hjá þeim og mikið fjör. Greinahöfund rekur ekki minni til þess að hafa sjéð jafnmarga við æfingar í sumar. 

 Minni keppendur á að skráningu í mótið lýkur kl 21:00 í kvöld. ATH að skráningartíminn er samkvæmt MSÍ ekki ykkar klukku, skrá sig tímalega til að forðast væl og vesen.

 

Ein hugrenning um “Fjör á Akureyri um verslunarmannahelgina.”

Skildu eftir svar