Bolaöldusvæðið í fínu formi.

Loksins höfum við fengið rigningu og þar af leiðandi er bæði brautir og slóðar í fínu formi. Um að gera að nýta tækifærið og hjóla af sér afturendann í dag. Aron og Sandra standa sig eins og hetjur við að halda svæðinu fínu og flottu. MX brautirnar opna kl 16:00. Munið eftir miðum  eða árskortum Á HJÓLUNUM.

Brautarstjórn.

Skildu eftir svar