Mynd: Sunnlenska.is

Úrslit frá Unglingalandsmóti

Mynd: Sunnlenska.is
Þorsteinn Helgi Sigurðarson sigraði í 85 flokki. Mynd: Sunnlenska.is

Alls tóku 32 keppendur þátt í motocrosskeppni Unglingalandsmótsins á Selfossi í dag. Úrslit urðu eftirfarandi:

Kvennaflokkur

 1. Brynja Hlíf Hjaltadóttir
 2. Gyða Dögg Heiðarsdóttir
 3. María Líf Reynisdóttir

85 flokkur strákar

 1. Þorsteinn Helgi Sigurðarson
 2. Kári Tómasson
 3. Sebastían Georg A. Vignisson

MX-unglingaflokkur

 1. Jón Ingibergur Jónsson
 2. Róbert Marvin Gunnarsson
 3. Andri Orri Hreiðarsson

Púkaflokkur 11-12 ára

 1. Þorkell Hugi Sigurðarson
 2. Arnar Freyr Viðarsson
 3. Þorsteinn Freyr Gunnarsson

Nánari úrslit má finna hér.

2 hugrenningar um “Úrslit frá Unglingalandsmóti”

 1. Þarna má bæta örlitlu við og breyta örlitlu, Gyða dögg er efst í 85cc flokk og í öðru sæti þar er María Líf og Sara í þriðja. Brynja er skráð í kvenna Open og er þar ein í flokk og vinnur því þann flokk en þeir voru keyrðir saman.

  svo má telja upp úrslit fyrir yngri flokk 85cc stráka eða 12-13 ára
  1.Elmar Darri Vilhelmsson Honda CRF150
  2.Ólafur Atli Helgason KTM 85cc
  3.Sindri Steinn Axelsson Yamaha 85cc

  og svo úrslit fyrir yngri flokk unglinga eða 15-16 ára
  1. Ólafur Tryggvi Þorsteinsson
  aðrir áttu ekki gild moto í flokknum á yngra ári og fengu því ekki stig.

Skildu eftir svar