Syrpa ársins 2011

Í tilefni af útkomu Motocross 2011 þáttanna á DVD hef ég ákveðið að skella tónlistarsyrpunni sem var frumsýnd á lokahófi MSÍ hérna á netið og vil í leiðinni minna á DVD diskinn, en hann inniheldur allar keppnir ársins.  Hægt er að panta diskinn hérna á netinu eða versla í Nítró, Púkanum og JHM sport á 2.990,- kr.

Jólakveðja,
Maggi

Skildu eftir svar