Vefmyndavél

Komið með krakkana á Sunnudag

Já á Sunnudaginn er síðasta æfing ársins hjá okkur strákunum í Motocross Skóla VÍK. Við erum að klára okkar sjöunda ár með Motocross skóla VÍK sem er elsti motocross skóli landsins ásamt því að vera sá mest sótti hér á landi frá upphafi bæði hjá krökkum og fullorðnum. Æfing í Reiðhöllinni á Sunnudag kl 16-17 og 17-18

Í lok Janúar verður kynnt nýtt æfingaprógram fyrir krakka og fullorðna á vegum VÍK Motocross & Enduro skólans, margt spennandi verður í boði. Það verða gerðar rosalegar breytingar fyrir yngri kynslóðina á aldrinum 3-15 ára til þess að halda áfram að byggja upp þessa frábæru íþrótt sem við stundum.

1 comment to Komið með krakkana á Sunnudag

  • Halla Heimis

    Mæli 100% með þessum námskeiðum … stelpan mín búin að vera í allt sumar og núna í Reiðhöllinni og er súper ánægð. Koma svo !!!

Leave a Reply