Motocross 2011 DVD komin út

Hérna eru fimm þættir frá Íslandsmótinu í Motocross sem fram fór sumarið 2011.
Hver þáttur inniheldur eina keppni og er 33 mínútna langur. Fjallað er um alla flokka Íslandsmótsins: 40+, B-flokk, kvenna- og yngri flokka ásamt ítarlegri umfjöllun um Unglingaflokk, MX Open og MX2 flokkana. Þetta eru tæpir þrír tímar af hraða og spennu með öllum bestu motocross ökumönnum landsins.

Hægt er að panta diskinn með því að smella á tengilinn hér að neðan og verður hann sendur í pósti til viðkomandi. Verð 2.990,- kr.
Einnig er hann fáanlegur hjá Magga í Nítró.

Einnig er hægt að ná sér í Klaustur 2010 diskana (2 DVD) á aðeins 1.590,- kr.  (var 3.500,- kr)

KAUPA MOTOCROSS 2011    –     KAUPA KLAUSTUR 2010

 

Ein hugrenning um “Motocross 2011 DVD komin út”

Skildu eftir svar