Minnislisti fyrir klaustur

Fyrir skoðun:

  • Þáttökuyfirlýsingu, vinsamlegast prentið út, fyllið út og komið með í skoðun.
  • Skráningarplötu ökutækis.
  • Ökuskírteini
  • Tryggingapappíra.
  • Kvittun fyrir félagsgjöldum.
  • Hjólið merkt og í lagi.
  • Dauður mótor að, í og frá skoðun.
  • Greiðsla fyrir bóluna, MSÍ selur bóluna fyrir kr: 1.000.-

Í og fyrir keppni:

  • Festingu fyrir bóluna, svita armband eða eitthvað sem er gott að færa á milli keppenda.
  • Virðið leikreglur.
  • Fyrsti gír á pittsvæði. Farið varlega.
  • Keppnin er 6 tímar, engin þörf á að vera ruddalegur við frammúrakstur.
  • Gangið vel um svæðið og hreinsið allt rusl eftir ykkur áður en svæðið er yfirgefið.

Stjórn VÍK.

6 hugrenningar um “Minnislisti fyrir klaustur”

  1. Skráningaplötu? Er ekki nó að vera með pappírinn? Örugglega löngu búið að eiða þessum plötum, aldrey notað.

Skildu eftir svar