Kynning á 2011 Sherco

Næst komandi laugardag verður MXsport.is með kynningu á 2011 Sherco Trial hjólunum. Kynningin verður haldin í vesturenda Go-Kart hússins í Garðabæ (þar sem Héðinn var áður til húsa) og hefst kl. 17. Boðið verður uppá pylsur og gos og einnig koma stórhugaðir Trial ökumenn og sýna listir sínar í sérhannaðri Trial braut.

 

Skildu eftir svar