Vefmyndavél

Bolaöldubraut

Stóra brautin var öll lagfærð í gær, miðvikudag, með ýtu og er í frábæru ástandi. Opin 16 – 21 í dag. Munið miðana eða árskortin.  

Brautarstjórn.

2 comments to Bolaöldubraut

 • halli000

  Smá pæling, var ekki hugmyndin að hafa mann á svæðinu á opnunartíma, ekkert altof sniðugt að mæta einn á svæðið svo er enginn hér, ekki vill maður hjóla þegar maður er einn á svæðinu svona ef maður skildi asnast á hausinn, bara pæling…

 • Sæll Halli
  Starfsmaðurinn í Bolaöldu er með allt svæðið á sinni könnu, ekki bara motocrossbrautina.
  Í kvöld var auglýst vinnukvöld inní Jósepsdal og var starfsmaðurinn því að vinna þar.
  Þú verður bara að vera duglegri að fá einhvern með þér að hjóla ;o)

  Kv.
  Dóri Sveins

Leave a Reply