Evrópumótið hefst hjá Eyþóri um helgina

Superman?

Önnur umferðin í Evrópumótaröðinni EMX-2 og Heimsmeistarakeppninni í MX1 og MX2 fer fram um helgina í Valkenswaard í Hollandi. Eyþór Reynisson er á meðal keppenda og er hugur í stráknum. Hann hefur verið að æfa í Hollandi og Belgíu undanfarna viku og gengið vel fyrir utan eitt stórt krass í Veldhofen.

Hér eru tvö myndbönd frá æfingum hjá Eyþóri og félögum hans

Eyþór verður á hjóli númer 40 í EMX-2 mótaröðinni. Tímatökur fara fram á sunnudag og keppnin sjálf á mánudag. MX1 og MX2 verður sýnt á MotorsTV en allir flokkar á MX-Life.tv

 

 

Skildu eftir svar