Vefmyndavél

Einu sæti frá áframhaldi

Metþátttaka var í annari umferðinni í EMX-2 Evrópumótaröðinni sem fram fer í Hollandi um helgina. Eyþór Reynisson reyndi fyrir sig í fyrsta sinn á móti af þessari stærðargráðu. Hart var barist um hvert sæti en Eyþór endaði í 41.sæti en 40 efstu unnu sér inn áframhaldandi þátttöku. Nú er það eina í stöðunni að herða æfingarnar og halda áfram.

Leave a Reply