Hjólað á íslögðu vatni.

Flottir feðgar

Péturssons Racing var við uppbyggingarstörf nú um helgina. Þar sem Péturssons sjálfir keppa lítið er Eiði Orra ætlað það hlutverk í framtíðinni. Eins og sést á myndinni á pabbinn fullt í fangi við að halda í við kappann.

Pabbi af hverju varstu að láta mig stoppa? Nú svo að það sé hægt að taka af þér mynd!

Umhverfismynd

Skildu eftir svar