Dunlop Enduróið verður á Jaðri

Yfirsýn yfir svæðið

Síðasta umferðin í Íslandsmótinu í Enduró fer fram 4. september næstkomandi. Skrifað hefur verið undir samning við landeigendur að Jaðri um afnot af landssvæði sem ekki áður hefur verið notað undir keppnishald. Svæðið virðist henta gríðarlega vel undir enduróakstur og lítur vægast sagt vel út.

Einar #4, Hjörtur #220 og Mr. Hard fóru í gær og skoðuðu svæðið og leist þeim mjög vel á aðstæður.

Þeir tóku nokkrar myndir og myndbönd sem sjást hér (smellið á myndirnar fyrir stærri eintök)

Hluti svæðisins er kjarri vaxinn
Búskapur er á jörðinni

[youtube width=“480″ height=“385″]http://www.youtube.com/watch?v=0Fhj77-6ezE[/youtube]

[youtube width=“480″ height=“385″]http://www.youtube.com/watch?v=8QH2e7rHJO8[/youtube]

7 hugrenningar um “Dunlop Enduróið verður á Jaðri”

Skildu eftir svar