Bolaöldubraut

Bolaöldubrautin er í frábæru standi. Garðar er búinn að  græja og gera  brautina í dag. Náttúrulega vökvunarkerfið virkar líka alveg 100% . Frábært veður seinnipartinn í dag.

Brautin opnar kl 17:00. Í dag föstudag.

Opið um helgina til kl 18:00. Jafnvel aðeins lengur.

Ef einhver er svakalega þurfandi í að hjóla fyrr, þá er möguleiki á að ná samningum við Garðar með vinnu á móti hjóleríi.

Munið eftir miðunum.                           Brautarstjórn.

Skildu eftir svar