Líf og fjör í Bolaöldubraut

Það voru þjálfarar á hverju horni með hrikalega áhugasama nemendur

Það hefði mátt halda að það væri keppni á næsta leyti í Bolaöldubraut. Amk var þvílík mannmergð í brautinni og áhorfendur / aðdáendur upp við húsið. Brautin var í þvílíkt góðu ásigkomulagi, öll uppstökk og lendingar í þrusu góðu standi. Það voru þjálfarar með hópa út um alla braut, það voru byrjendur á ferð, það voru „atvinnumenn“ á ferð og það voru endurokappar að sprikkla um allar jarðir. Gaman saman í Bolaöldu.

Hluti af æfingahóp að æfa beyjur
Össi að hvetja nemanda áfram.
Nei! ertu að taka mynd af mér!!! Hér er ég.
Gulli með hóp í drullmallsaksturs kennslu
Drullumallshópurinn á góðri gjöf.
Helgi var með hóp í 85cc brautinni
Það þarf líka að æfa samræðuhæfileikana.
Aron var með einkakennslu á kanntinum. ( Ýmindað samtal )" Þó að þú sér slasaður þá máttu ekki háma í þig nammi".
Formaðurinn að vanda sig svakalega við þrif á tuggunni.
Formaðurinn að vanda sig hrikalega við að þrífa tugguna.
Nei ertu að taka mynd af mér 🙂
Fundarhöld voru um víðann völl

Það var meira að segja kraðak á bílastæðinu og sumir fengu ekki stæðin "sín" þegar þeir mættu.

Ein hugrenning um “Líf og fjör í Bolaöldubraut”

Skildu eftir svar