Sherco akademían

Þar sem Trial tímabilið er komið á fullt í Evrópu setti Sherco saman akademíu La Seu d´Urgell á Spáni sem þátt í verkefni sínu við að aðstoða unga ökumenn. Innan verkefnisins er einnig fjárhagslegur stuðningur, ráðgjöf og þjálfunardagar undir leiðsögn Lluis Gallach, sem er fyrrverandi Spánar meistari í Trial og er í dag hægri hönd Albert Cabestany sem er meðal hæfustu Trial ökumanna í dag.

Skildu eftir svar