Bolaöldubrautir

Allar brautir í Bolaöldum eru lokaðar frá og með kl:19:00 í kvöld, föstudag, vegna undirbúnings við endúrókeppni.

 Endúróslóðar eru LOKAÐIR eftir keppni, þangað til annað verður auglýst.

Mx brautir opna aftur á sunnudag kl 12:00.