Arftaki Klausturs fundinn

Reynir Jónsson á Klaustri 2005
Reynir Jónsson á Klaustri 2005

Stjórn VÍK hefur komist að samkomulagi við nýjan aðila um að halda Off-Road challenge í sumar. Brautarstæðið er á Suðurlandinu og er stórglæsileg og í anda Klausturskeppnanna sem haldnar voru í upphafi þessarar aldar. Að sögn formannsins er svæðið gríðarlega spennandi, steinlaust, hólar, hæðir, sandur og annað skemmtilegt.

Nánari upplýsingar verða kynntar fljótlega og skráning hefst hér á vefnum 1.mars á miðnætti.

8 hugrenningar um “Arftaki Klausturs fundinn”

Skildu eftir svar