Vefmyndavél

Hágæða slóðakerfi á Íslandi

Í Morgunblaðinu í dag er áhugavert viðtal við Russ Ehnes, framkvæmdastjóra bandarísku hagsmunasamtakanna National Off Highway Vehicle Conservation council(NOHVCC), en hann var staddur hér á landi í vikunni sem leið.
En þess má geta Íslendingar hafa þrisvar mætt á árlega ráðstefnu NOHVCC í USA til að fræðast um slóða og aðferðarfræði þeim tengdum.

Greinina má nálgast hér

Eldri grein um NOHVCC eftir Hjört L. Jónsson, hér

Leave a Reply