Vefmyndavél

MXoN í beinni útsendingu HÉR á vefnum

Kúluvarparar hafa Ólympíuleikana, golfarar hafa Ryder Cup en motocrossið hefur Motocross of Nations. Motocross.is sýnir beint frá stærstu og skemmtilegustu mótorhjólakeppni í heiminum: Motocross of Nations. Hér mætast 3ja manna landslið frá 35 löndum og keppa fyrir þjóðarstoltið og ekkert annað.

Smellið hér fyrir dagskránna:

Sunnudagurinn 4.október.

11:00 – 11:45 Race 1 MX1 + MX2
12:30 – 13:15 Race 2 MX2 + Open
14:00 – 14:45 Race 3 Open + MX1
14:45 – 15:00 Verðlaunaafhending og viðtöl

Því miður sýnum við ekki frá tímatökum eða B-úrslitum

Smellið hér til að horfa á keppnina.

2 comments to MXoN í beinni útsendingu HÉR á vefnum

Leave a Reply