Metþátttaka á MXoN

36 lið eru skráð til leiks á Motocross of Nations sem haldið verður á Ítalíu 3. og 4. okt. Þetta þýðir að nú verður ekki aðeins barist um að komast í A-úrslit heldur einnig í  B-úrslitin. Reglurnar eru þannig að 19 lið vinna sér sæti í A-úrslitum og 13 lið komast í B-úrslitin. Þannig að það þarf að ná 32.sæti til að komast í sunnudagsprógrammið.

Hér er keppendalistinn

Skildu eftir svar