Kári enduromeistari 2009

Nú þegar þetta er skrifað er byrjað að flagga út í meistaradeild 6. umferðar íslandsmótsins í enduro. Kári Jónsson sigraði 5.umferðina sem var fyrr í dag og tryggði sér meistaratitilinn. í 6.umferðinni var Kári fyrstur þegar keðjan slitnaði hjá honum. Eftri að viðgerð á keðjunni hefur Kári verið að vinna sig upp um sæti en þegar þetta er skrifað er ekki ljóst í hvaða sæti hann endar .

Baldursdeildin verður ræst í 6.umferðina innan skamms. Ekki hefur tekist að fá staðfest hvernig niðurstaða var í fyrri umferðinni.

Skildu eftir svar