Landsliðið með límmiða til sölu

icelandLandsliðið í motocross hefur hafið fjáröflun fyrir ferðina til Ítalíu í október. Til sölu eru Team Iceland límmiðar og er þeir seldir á 1.000.-
Miðarnir eru auðvitað merktir landsliðsmönnunum og númerunum þeirra á MXoN:

  • ARON #88
  • VIKTOR #89
  • GULLI #90

Þeir verða seldir í Bolöldu um helgina og í Verslunini Moto næstu 3 vikur.

2 hugrenningar um “Landsliðið með límmiða til sölu”

Skildu eftir svar