Afreks- og stryktarsjóður Reykjavíkur

Ágætu VÍK félagar
Umsóknarfrestur til að sækja um í Afreks- og styrktarsjóð Reykjavíkur rennur út 8. desember n.k., senda skal umsókn á VIK@motocross.is í síðasta lagi í hádeginu þann dag (8.des).
Ekkert staðlað form er til fyrir þessa umsókn, en er æskilegt að fram komi m.a.;
Árangur íþróttamanns
Upplýsingar um þjálfara
Markmið
Æfinga og keppnisáætlun.
Langtíma keppnisáætlun
Fjárhagsáætlun

Nánar um sjóðinn hér.
Úthlutun úr sjóðinum fer fram í janúar 2009
Kveðja,
Stjórn VÍK

Skildu eftir svar