Trial í SUPERSPORT í kvöld

Nýr SUPERSPORT þáttur verður frumsýndur í kvöld kl. 20:25 á SÝN en í þættinum í kvöld verður Trial sportið kynnt og sýnt frá Trial-sýningu Steve Colley fyrir utan JHM-sport í síðustu viku.  Þátturinn verður endursýndur á lau, sun. og fimmtudag og verður síðan aðgengilegur á www.supersport.is  SUPERSPORT er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi.
Bjarni Bærings


Skildu eftir svar