Supercross í Púkanum

Við höldum uppteknum hætti og sýnum supercrossið á breiðtjaldi í kvöld. Auðvitað eru allir velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta. Jón áGúst mun sýna spilagaldra í hlé svo vertu viss um að missa ekki af þessari frábæru sýningu.

Skildu eftir svar

Skildu eftir svar