Prófkjör Framsókn

Bara að mynna á að kjósa okkar mann í prófkjörinu í andyrri Laugardalshallar í dag á milli 10 og 18,00. Þegar farið er að hjóla í dag þá munið að kjósa Óskar sem á inni hjá okkur atkvæðin okkar vegna þess að það var hann sem kom mest að því að við erum með motocrossbrautina á Álfsnesi meðan hann var varaborgarfulltrúi í borgarstjórn á síðasta kjörtímabili.  HLJ

Skildu eftir svar