Naglaenduro Yamaha

Jæja nú er loksins hægt að segja eitthvað um veðrið á morgun. Því miður eru veðurguðirnir okkur ekki hliðhollir þessa helgina. Spáð er rigningu eða sliddu og 1-8 stiga hita. Stefnan er því tekin á næstu helgi (28.01) og þurfum við allir að fara með enduro-bænirnar okkar og byðja saman um frost og harðfeni. Þannig ef að það verður frost næstu helgi þá förum við. Vegna gríðarlegrar eftirspurnar byðjum við þá sem voru búnir að skrá sig að senda okkur mail eða hringja og staðfesta að þeir mæti  þann 28.01.  Yamaha #1

Skildu eftir svar