Íþróttamaður ársins 2005

Ég vil benda fólki á að val á vélhjólaíþróttamanni ársins verður kynnt á hófi ÍSÍ og íþróttafréttamanna á Grand hótel í kvöld.  Valinn var einstaklingur úr hópi þeirra sem leggja stund á vélhjóla og vélsleðaíþróttir.
Aron Reynisson
Form. Vélhjóla og vélsleðaíþróttanefndar ÍSÍ.

Skildu eftir svar