Heimsmet !

Síðustu helgi gerði Ryan Capes það sem menn héldu einu sinni að væri ekki hægt. Hann setti heimsmet í langstökki á hjóli, rauf 300 feta múrinn og stökk lítil 310,4 fet, sem gerir heila 94,61 metra. Skoðið nánar hér.

Skildu eftir svar