Frá Þorlákshöfn

Hér er smá orðsending sem vefnum barst frá hjólastrákunum í Þorlákshöfn:  Við vildum biðja aðra hjólamenn um að slaka aðeins á akstri í fjörunni og hólunum hjá okkur vegna þess að það er verið að vinna í því að útvega varanlegt hjólasvæði fyrir okkur hjólamenn og það tefur aðeins fyrir þegar hreppsnefndarmenn sjá för eftir hjól á fyrirhuguðu golfvallarsvæði svo vinsamlegast slakið aðeins á fyrir okkur hina. Kveðja Sindri 

Skildu eftir svar